Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skammtímaleiga
ENSKA
short-term rental
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Auk þess getur fjárstuðningur Sambandsins vegna flutningatækja að hámarki tekið til 100% af heildarupphæð aðstoðarhæfs kostnaðar, sem lýst er í i., ii., og iii. lið, ef slíkt reynist nauðsynlegt til að samnýtingarfyrirkomulagið á aðstoð aðildarríkjanna virki með skilvirkum hætti og ef kostnaðurinn tengist einum af eftirfarandi þáttum:

i. skammtímaleigu á vörugeymslurými fyrir tímabundna geymslu á því sem aðildarríkin leggja fram til aðstoðar í því skyni að auðvelda samræmdan flutning þess, ...


[en] The Union financial support for transport resources may, in addition, cover a maximum of 100 % of the total eligible cost described under points (i), (ii) and (iii) if this is necessary to make the pooling of Member States assistance operationally effective and if the costs relate to one of the following:

i) the short-term rental of warehousing capacity to temporarily store the assistance from Member States with a view to facilitating their coordinated transport;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1313/2013/ESB frá 17. desember 2013 um almannavarnakerfi Sambandsins

[en] Decision No 1313/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 on a Union Civil Protection Mechanism

Skjal nr.
32013D1313
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira