Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fagleg skaðabótaábyrgð
ENSKA
professional liability risk
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að tryggja sameiginlegan skilning á almennri lýsingu ætti listi yfir dæmi að gilda til viðmiðunar til að auðkenna áhættu sem tengist mögulegri, faglegri skaðabótaábyrgð. Á listanum ættu að vera margs konar atburðir sem hljótast af vanrækslu, skekkjum eða aðgerðaleysi, s.s. tapi á gögnum sem sýna fram á tilkall til fjárfestinga, rangar staðhæfingar eða brot á margvíslegum skuldbindingum eða skyldum sem rekstraraðila sérhæfðra sjóða ber skylda til að fylgja.

[en] To ensure a common understanding of the general specification, a list of examples should serve as benchmark for identifying potential professional liability risk events. That list should include a wide range of events resulting from negligent actions, errors or omissions, such as the loss of documents evidencing title to investments, misrepresentations, or breach of the various obligations or duties incumbent on the AIFM.

Skilgreining
skaðabótaábyrgð: skylda til að greiða skaðabætur vegna tjóns sem hinn skaðabótaskyldi, eða sá sem hann ber ábyrgð á, hefur valdið
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2013 frá 19. desember 2012 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/61/ESB að því er varðar undanþágur, almenn rekstrarskilyrði, vörsluaðila, vogun, gagnsæi og eftirlit

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 231/2013 of 19 December 2012 supplementing Directive 2011/61/EU of the European Parliament and of the Council with regard to exemptions, general operating conditions, depositaries, leverage, transparency and supervision

Skjal nr.
32013R0231
Aðalorð
skaðabótaábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira