Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vopnuð rán á sjó
ENSKA
armed robbery at sea
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... afhendingu, sölu eða tilfærslu vopna og hvers kyns búnaðar í tengslum við þau og veitingu beinnar eða óbeinnar tækniráðgjafar, fjárhagsaðstoðar og annarrar aðstoðar sem er einungis ætluð til nota fyrir aðildarríki eða alþjóðlegar og svæðisbundnar stofnanir og undirsvæðisstofnanir sem sjá um aðgerðir til að stöðva sjóræningjastarfsemi og vopnuð rán á hafinu úti fyrir ströndum Sómalíu að beiðni sambandsstjórnar Sómalíu, sem hefur tilkynnt aðalframkvæmdastjóranum þar um, og að því tilskildu að allar aðgerðir sem gripið er til séu í samræmi við gildandi alþjóðlegan mannúðarrétt og mannréttindalög, ...

[en] ... the supply, sale or transfer of arms and related material of all types, and the direct or indirect supply of technical advice, financial and other assistance intended solely for the use of Member States or international, regional and subregional organisations undertaking measures to suppress acts of piracy and armed robbery at sea off the coast of Somalia, upon the request of the Federal Government of Somalia for which it has notified the Secretary-General and provided that any measures undertaken shall be consistent with applicable international humanitarian and human rights law;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2013/659/SSUÖ frá 15. nóvember 2013 um breytingu á ákvörðun 2010/231/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sómalíu

[en] Council Decision 2013/659/CFSP of 15 November 2013 amending Decision 2010/231/CFSP concerning restrictive measures against Somalia

Skjal nr.
32013D0659
Aðalorð
rán - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira