Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflöng flúrpera
ENSKA
linear fluorescent tube
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Vöruflokkurinn ljósaperur fyrir tvær peruhöldur er skilgreindur þannig: Allar ljósaperur til almennra nota við lýsingu sem hafa festingar á báðum endum. Hér er fyrst og fremst átt við allar aflangar flúrperur. Perurnar verður að vera hægt að tengja við opinbert rafveitukerfi.

[en] The product group ''double-ended light bulbs` shall mean: all light bulbs which provide general purpose light and have fittings at both ends. This includes, principally, all linear fluorescent tubes. The tubes must be connectable to the public electricity supply.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/337/EB frá 8. maí 1996 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir ljósaperur fyrir tvær peruhöldur

[en] Commission Decision 96/337/EC of 8 May 1996 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to double-ended light bulbs

Skjal nr.
31996D0337
Aðalorð
flúrpera - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira