Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðskotaefni
ENSKA
contaminant
DANSKA
urenhed, forurening, forurenende stof, kontaminant
SÆNSKA
främmande ämne, kontaminerande ämne
FRANSKA
matière contaminante
ÞÝSKA
Kontaminant, Schadstoff
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Samtímis er ráðlegt að breyta bráðabirgðaákvæðum tilskipunarinnar um tilvist hættulegra frumefna að mati eiturefnafræðinga þar til löggjöf Bandalagsins um þessi aðskotaefni er tilbúin ...

[en] ... it is advisable at the same time to amend the provisions of the Directive concerning the presence of toxicologically dangerous elements as an interim measure until the community legislation on these contaminants is completed ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 76/462/EBE frá 4. maí 1976 um elleftu breytingu á tilskipun 64/54/EBE um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um rotvarnarefni sem heimilt er að nota í matvæli

[en] Council Directive 76/462/EEC of 4 May 1976 amending for the eleventh time Directive 64/54/EEC on the approximation of the laws of the Member States concerning the preservatives authorized for use in foodstuffs intended for human consumption

Skjal nr.
31976L0462
Athugasemd
Oft er so. ,menga´ notuð í tengslum við aðskotaefni en ,contaminant´ er þrátt fyrir það ávallt þýtt sem ,aðskotaefni´. Sögnin ,contaminate´ er oft best þýdd t.d. með ,óhreinka´ eða ,spilla´ (með aðskotaefnum).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.