Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sáttagerð
ENSKA
settlement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar framkvæmdastjórnin tekur, í yfirlýsingu sinni um andmæli, undir samþykki málsaðila um sáttagerð og svör þeirra staðfesta að yfirlýsingin um andmæli er í samræmi við inntak samþykkis þeirra um sáttagerð ætti framkvæmdastjórnin að geta samþykkt ákvörðun skv. 7. og 23. gr. reglugerðar (EB) nr. 1/2003 að höfðu samráði við ráðgjafarnefnd um samkeppnishömlur og yfirburðastöðu samkvæmt 14. gr. reglugerðar (EB) nr. 1/2003.

[en] When the Commission reflects the parties settlement submissions in the statement of objections and the parties replies confirm that the statement of objections corresponds to the contents of their settlement submissions, the Commission should be able to proceed to the adoption of a Decision pursuant to Article 7 and Article 23 of Regulation (EC) No 1/2003 after consultation of the Advisory Committee on Restrictive Practices and Dominant Positions pursuant to Article 14 of Regulation (EC) No 1/2003.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 622/2008 frá 30. júní 2008 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 773/2004 að því er varðar sáttameðferð í málum sem tengjast einokunarhringum

[en] Commission Regulation (EC) No 622/2008 of 30 June 2008 amending Regulation (EC) No 773/2004, as regards the conduct of settlement procedures in cartel cases

Skjal nr.
32008R0622
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira