Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðili sem er ábyrgur fyrir greiðslu virðisaukaskatts
ENSKA
person liable for payment of VAT
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu í sérstökum tilvikum getað tiltekið viðtakanda afhentrar vöru eða þjónustu sem aðila sem er ábyrgur fyrir greiðslu virðisaukaskatts. Þetta ætti að aðstoða aðildarríkin í að einfalda reglur og standa gegn skattsvikum og skattahagræðingu í ákveðnum greinum og í ákveðnum tegundum viðskipta.

[en] Member States should be able, in specific cases, to designate the recipient of supplies of goods or services as the person liable for payment of VAT. This should assist Member States in simplifying the rules and countering tax evasion and avoidance in identified sectors and on certain types of transactions.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira