Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkennisstafur
ENSKA
distinguishing letter
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] EB-gerðarviðurkenningarmerkið skal vera rétthyrningur utan um lágstafinn ,,e og skal auðkennisstafur/-stafir eða -númer aðildarríkisins, sem veitti gerðarviðurkenninguna, fylgja: ...

[en] The EC type-approval mark shall consist of a rectangle surrounding the lower case letter e followed by the distinguishing letter(s) or number of the Member State which has granted the approval: ...

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2007/34/EB frá 14. júní 2007 um breytingu á tilskipun ráðsins 70/157/EBE um leyfilegt hljóðstig og útblásturskerfi vélknúinna ökutækja í því skyni að laga hana að tækniframförum

[en] Commission Directive 2007/34/EC of 14 June 2007 amending, for the purposes of its adaptation to technical progress, Council Directive 70/157/EEC concerning the permissible sound level and the exhaust system of motor vehicles

Skjal nr.
32007L0034
Athugasemd
Árið 2003 var ákveðið að samræma þýðingar á ,distinguishing mark/letter/number´ og ,distinctive letter/symbol/code´ þegar vísað til aðildarríkja ESB.

Ath. að talað er um ,auðkennisstafi´ eða ,auðkennisnúmer´ ríkja en ,einkennisstafi´ eða ,einkennisnúmer´ bifreiða og skipa.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.