Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarkerfi um siglingatengdar upplýsingar
ENSKA
Global Integrated Shipping Information System
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Til að greiða fyrir framlagningu upplýsinga frá skýrslugjöfum ætti að stofna sameiginlegan staðsetningargagnagrunn sem inniheldur tilvísunarskrá yfir staðsetningarkóða, þ.m.t. kóða Sameinuðu þjóðanna fyrir staðsetningar viðskipta og flutningastarfsemi (UN/LOCODE), sértæku SafeSeaNet-kóðana og kóðana fyrir hafnaraðstöðu, eins og skráð er í heildarkerfi Alþjóðasiglingamálastofnunar um siglingatengdar upplýsingar (GISIS).

[en] To facilitate the submission of information by declarants, a Common Location Database should be established which holds a reference list of location codes, including the United Nations Code for Trade and Transport Locations (UN/LOCODE), the SafeSeaNet-specific codes, and the port facility codes as registered in the Global Integrated Shipping Information System (GISIS) of the International Maritime Organization (IMO).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1239 frá 20. júní 2019 um að koma á sameiginlegri gátt fyrir siglingar í Evrópu og um niðurfellingu á tilskipun 2010/65/ESB

[en] Regulation (EU) 2019/1239 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 establishing a European Maritime Single Window environment and repealing Directive 2010/65/EU

Skjal nr.
32019R1239
Aðalorð
heildarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
GISIS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira