Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptaleyndarmál
ENSKA
commercial secret
Samheiti
avinnuleyndarmál
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Markaðseftirlitsyfirvöld skulu virða trúnað þegar þess gerist þörf til að verja viðskiptaleyndarmál eða persónuupplýsingar samkvæmt landslögum, með fyrirvara um þá kröfu að upplýsingar séu gerðar opinberar samkvæmt þessari reglugerð eins nákvæmlega og nauðsynlegt er til að vernda hagsmuni neytenda í Bandalaginu.

[en] Market surveillance authorities shall observe confidentiality where necessary in order to protect commercial secrets or to preserve personal data pursuant to national legislation, subject to the requirement that information be made public under this Regulation to the fullest extent necessary in order to protect the interests of users in the Community.

Skilgreining
viðskiptaleyndarmál (sh. atvinnuleyndarmál): þáttur í starfsemi fyrirtækis, einkum er snertir samkeppnisstöðu þess, upplýsingar sem fyrirtækið á rétt á að haldið sé leyndum innan þess
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 765/2008 frá 9. júlí 2008 um kröfur varðandi faggildingu og markaðseftirlit í tengslum við markaðssetningu á vörum og um niðurfellingu reglugerðar (EBE) nr. 339/93

[en] Regulation (EC) No 765/2008 of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 setting out the requirements for accreditation and market surveillance relating to the marketing of products and repealing Regulation (EEC) No 339/93

Skjal nr.
32008R0765
Athugasemd
Áður var þýð. ,atvinnuleyndarmál´ gefin sem aðalþýðing. Breytt 2017 til samræmis við nýrri gerðir og skyldar færslur í Hugtakasafni.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira