Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmd viðmótseining fyrir skýrslugjöf
ENSKA
harmonised reporting interface module
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal, í nánu samstarfi við aðildarríkin, samþykkja framkvæmdargerðir þar sem mælt er fyrir um virkni- og tækniforskriftir fyrir samræmda viðmótseiningu skýrslugjafar fyrir landsbundnu sameiginlegu gáttirnar fyrir siglingar. Markmiðið með virkni- og tækniforskriftunum er að auðvelda samvirkni mismunandi tækni og skýrslugjafarkerfa notenda.

[en] The Commission shall, in close cooperation with the Member States, adopt implementing acts laying down the functional and technical specifications for the harmonised reporting interface module for the maritime National Single Windows. The functional and technical specifications shall aim to facilitate the interoperability with different technologies and reporting systems of the users.

Skilgreining
[is] millibúnaður í landsbundnu sameiginlegu gáttinni fyrir siglingar sem hægt er að nota til að skiptast á upplýsingum á milli upplýsingakerfisins, sem skýrslugjafinn notar, og viðeigandi landsbundinnar gáttar fyrir siglingar

[en] a middleware component of the maritime National Single Window through which information can be exchanged between the information system used by the declarant and the relevant maritime National Single Window

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1239 frá 20. júní 2019 um að koma á sameiginlegri gátt fyrir siglingar í Evrópu og um niðurfellingu á tilskipun 2010/65/ESB

[en] Regulation (EU) 2019/1239 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 establishing a European Maritime Single Window environment and repealing Directive 2010/65/EU

Skjal nr.
32019R1239
Aðalorð
viðmótseining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira