Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópska fjarskiptatíðnirófið fyrir flug
ENSKA
European aeronautical radio spectrum
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Markmiðin með þessari starfsemi eru ... að hámarka notkun evrópska fjarskiptatíðnirófsins fyrir flug með því að bæta verklagið við tíðnistjórnun og áætlunarviðmið í því skyni að koma í veg fyrir skort á tíðnisviðum sem myndi draga úr afkastagetu netsins ... .

[en] The objectives of this function are ... to maximize the use of the European aeronautical radio spectrum through improvements in frequency management procedures and planning criteria in order to prevent shortage of frequencies which would reduce network capacity ... .

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/123 frá 24. janúar 2019 um ítarlegar reglur um framkvæmd í tengslum við starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og um niðurfellingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 677/2011

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/123 of 24 January 2019 laying down detailed rules for the implementation of air traffic management (ATM) network functions and repealing Commission Regulation (EU) No 677/2011

Skjal nr.
32019R0123
Aðalorð
fjarskiptatíðniróf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira