Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlunarskjal
ENSKA
programming document
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í áætlunarskjalinu, sem inniheldur vinnuáætlun Evrópumiðstöðvarinnar fyrir þróun starfsmenntunar til margra ára og árlega vinnuáætlun hennar, ætti stjórnin að setja niður markviss forgangsatriði fyrir starfsemi miðstöðvarinnar. Enn fremur ættu, í þeim reglum sem stjórnin samþykkir til að koma í veg fyrir og takast á við hagsmunaárekstra, að vera ráðstafanir til að greina mögulegar hættur á byrjunarstigi.

[en] In the programming document, containing Cedefop''s multiannual work programme and its annual work programme, the Management Board should lay down the strategic priorities of Cedefop''s activities. Moreover, the rules adopted by the Management Board for the prevention and management of conflicts of interests should include measures for detecting potential risks at an early stage.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/128 frá 16. janúar 2019 um að koma á fót Evrópumiðstöð fyrir þróun starfsmenntunar (Cedefop), og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 337/75

[en] Regulation (EU) 2019/128 of the European Parliament and of the Council of 16 January 2019 establishing a European Centre for the Development of Vocational Training (Cedefop) and repealing Council Regulation (EEC) No 337/75

Skjal nr.
32019R0128
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira