Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingaskipti
ENSKA
information exchange
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Slíkar viðmiðunarreglur, upplýsingaskipti og miðlun bestu starfsvenja ættu m.a. að stuðla að sameiginlegum skilningi og beitingu á skilgreiningunni á úrgangi í reynd, þ.m.t. hugtakið henda, og þar ætti að taka tillit til hringrásarviðskiptalíkana þar sem t.d. efni eða hlutur er fluttur frá einum handhafa til annars án þess að ætlunin sé að henda efninu eða hlutnum.

[en] Such guidelines, information exchange and sharing of best practices should, inter alia, facilitate a common understanding and application in practice of the definition of waste, including the term discard, and should take into account circular business models in which, for instance, a substance or object is transferred from one holder to another holder without the intention to discard.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/851 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun 2008/98/EB um úrgang

[en] Directive (EU) 2018/851 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive 2008/98/EC on waste

Skjal nr.
32018L0851
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
exchange of information

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira