Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mælanlegur varmi
ENSKA
measurable heat
DANSKA
målelig varme
SÆNSKA
mätbar värme
ÞÝSKA
messbare Wärme
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... ,mælanlegur varmi´: nettóvarmaflæði sem fer gegnum sanngreinanlegar leiðslur eða lagnir með notkun varmabera, t.d. gufu, heits lofts, vatns, olíu, fljótandi málma og salta, og sem varmaorkumælir er settur upp fyrir eða sem unnt er að setja upp varmaorkumæli fyrir, ...

[en] ... measurable heat means a net heat flow transported through identifiable pipelines or ducts using a heat transfer medium, such as, in particular, steam, hot air, water, oil, liquid metals and salts, for which a heat meter is or could be installed;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/331 frá 19. desember 2018 um umbreytingarreglur á vettvangi Sambandsins um samræmda úthlutun losunarheimilda án endurgjalds skv. 10. gr. a í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/331 of 19 December 2018 determining transitional Union-wide rules for harmonised free allocation of emission allowances pursuant to Article 10a of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019R0331
Aðalorð
varmi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira