Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðkomandi aðildarríki
ENSKA
relevent Member State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að innleiða rafræna vottunarkerfið og til að tryggja að kerfið starfi eðlilega þarf að breyta tilteknum ákvæðum í reglugerð (EB) nr. 1235/2008. Af þessum sökum ætti að skýra nánar reglur um afgreiðslu af hálfu tollyfirvalda í frjálst flæði í viðkomandi aðildarríkjum og verkflæði vegna útgáfu og áritunar skoðunarvottorða, þ.m.t. sannprófun á tengingu milli skoðunarvottorðs og tollskýrslu.

[en] Certain provisions of Regulation (EC) No 1235/2008 need to be amended in order to introduce the electronic certification system and to ensure the proper functioning of that system. Therefore, the rules for the release for free circulation by the relevant Member State''s customs authority and the workflow for the issuing and endorsing of the certificate of inspection, including the verification of the link between the certificate of inspection and the customs declaration, should be clarified.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1842 frá 14. október 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1235/2008 að því er varðar rafrænt skoðunarvottorð fyrir innfluttar lífrænar vörur og aðra tiltekna þætti og reglugerð (EB) nr. 889/2008 að því er varðar kröfur um rotvarðar eða unnar lífrænar vörur og sendingu upplýsinga

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1842 of 14 October 2016 amending Regulation (EC) No 1235/2008 as regards the electronic certificate of inspection for imported organic products and certain other elements, and Regulation (EC) No 889/2008 as regards the requirements for preserved or processed organic products and the transmission of information

Skjal nr.
32016R1842
Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.