Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunnafl
ENSKA
baseload
Samheiti
grunnorka
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að því er varðar ver með hreina raforkunýtni (EE) sem er meiri en 39% má beita leiðréttingarstuðli á efri hluta þessa sviðs sem svarar til [efri hluti] × EE/39 þar sem EE er hrein raforkunýtni eða hrein vélræn orkunýtni versins, ákvörðuð við grunnaflsskilyrði samkvæmt ISO.

[en] For plants with a net electrical efficiency (EE) greater than 39 %, a correction factor may be applied to the higher end of the range, corresponding to [higher end] × EE/39, where EE is the net electrical energy efficiency or net mechanical energy efficiency of the plant determined at ISO baseload conditions.

Skilgreining
[is] Sjá skilgreiningu á ensku. ,Grunnorka´getur einnig þýtt ,kaup á sama magni forgangsorku (MWst) allar klukkustundir sólarhringsins allt árið.´(Landsvirkjun) og, að því er virðist, þá orkuframleiðslu sem telst grundvallarframleiðsla hjá virkjun (Friðrik Friðriksson HS Orku, erindi á ráðstefnu um uppbyggingu smávirkjana á vegum Orkustofnunar 17.10.2019)

[en] minimum amount of electric power that a power supply system is required to deliver over a given period of time at a steady rate (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1442 frá 31. júlí 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna stórra brennsluvera

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/1442 of 31 July 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for large combustion plants

Skjal nr.
32017D1442
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
base load

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira