Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sögulegur
ENSKA
historical
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Hugtakið brýnir almannahagsmunir, sem vísað er til í tilteknum ákvæðum þessarar tilskipunar, hefur þróast hjá Dómstólnum í dómaframkvæmd hans í tengslum við 43. og 49. gr. sáttmálans og getur haldið áfram að þróast. Eftirfarandi svið a.m.k. falla undir hugtakið eins og það er viðurkennt í dómaframkvæmd Dómstólsins:
...
markmið í menningarstefnu, þ.m.t. vernd tjáningarfrelsis á mismunandi sviðum, einkum félagslegra, menningarlegra, trúarlegra og heimspekilegra gilda samfélagsins, þörfin fyrir að tryggja góða menntun, viðhald fjölbreyttrar fjölmiðlunar og efling þjóðtungunnar, varðveisla sögulegs og listræns þjóðararfs og stefna í dýraheilbrigðismálum.

[en] The concept of overriding reasons relating to the public interest to which reference is made in certain provisions of this Directive has been developed by the Court of Justice in its case law in relation to Articles 43 and 49 of the Treaty and may continue to evolve. The notion as recognised in the case law of the Court of Justice covers at least the following grounds:
...
cultural policy objectives, including safeguarding the freedom of expression of various elements, in particular social, cultural, religious and philosophical values of society; the need to ensure a high level of education, the maintenance of press diversity and the promotion of the national language; the preservation of national historical and artistic heritage; and veterinary policy.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/123/EB frá 12. desember 2006 um þjónustu á innri markaðnum

[en] Directive 2006/123/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on services in the internal market

Skjal nr.
32006L0123
Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
historic

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira