Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skuldasafn
- ENSKA
- debt portfolio
- SÆNSKA
- skuldportfölj
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Vátrygginga- og endurtryggingafélög sem hafa tilnefnt utanaðkomandi lánshæfismatsfyrirtæki ættu þess vegna að geta notað einfaldaðan útreikning fyrir þá hluta skuldasafnsins sem það utanaðkomandi lánshæfismatsfyrirtæki veitir ekki ytra mat fyrir.
- [en] Insurance and reinsurance undertakings that have nominated an external credit rating agency should therefore be able to use a simplified calculation for those parts of the debt portfolio for which external ratings are not provided by the that external credit rating agency.
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/981 frá 8. mars 2019 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2015/35 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/981 of 8 March 2019 amending Delegated Regulation (EU) 2015/35 supplementing Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)
- Skjal nr.
- 32019R0981
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.