Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópuár menningararfsins (2018)
ENSKA
European Year of Cultural Heritage (2018)
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Evrópuár menningararfsins mun stuðla að því að efla og auka skilning á mikilvægi þess að vernda og halda fram fjölbreytileika menningarlegra tjáningarforma. Ein leið til að ná slíkum skilningi væri með námsáætlunum og áætlunum um að auka vitund almennings í samræmi við skuldbindingarnar sem settar eru fram í samningi Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna frá 2005 um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform, sem Sambandið og aðildarríkin eru aðilar að.

[en] A European Year of Cultural Heritage will help to encourage and advance understanding of the importance of the protection and promotion of the diversity of cultural expressions. One way to achieve such understanding would be through educational and greater public-awareness programmes, in line with the obligations set out in the 2005 Unesco Convention on the Protection and Promotion of the Diversity of Cultural Expressions, to which the Union and the Member States are party.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/864 frá 17. maí 2017 um Evrópuár menningararfsins (2018)

[en] Decision (EU) 2017/864 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2017 on a European Year of Cultural Heritage (2018)

Skjal nr.
32017D0864
Aðalorð
Evrópuár - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira