Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkenningargögn
ENSKA
identification data
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] 4. ef rafrænar auðkenningarleiðir eru gefnar út á grundvelli gildrar tilkynntrar, rafrænnar auðkenningarleiðar með fullvissustigið verulegt eða hátt, og að teknu tilliti til hættunnar á breytingu á auðkenningargögnum aðila, er þess ekki krafist að ferli til sönnunar og sannprófunar á kennslum séu endurtekin. Hafi rafræna auðkenningarleiðin sem liggur til grundvallar ekki verið tilkynnt þarf samræmismatsstofa, sem um getur í 13. mgr. 2. gr. reglugerðar (EB) nr. 765/2008, eða jafngildur aðili að staðfesta fullvissustigið ,verulegt´ eða ,hátt´.

[en] 4. Where electronic identification means are issued on the basis of a valid notified electronic identification means having the assurance level substantial or high, and taking into account the risks of a change in the person identification data, it is not required to repeat the identity proofing and verification processes. Where the electronic identification means serving as the basis has not been notified, the assurance level substantial or high must be confirmed by a conformity assessment body referred to in Article 2(13) of Regulation (EC) No 765/2008 or by an equivalent body.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1502 frá 8. september 2015 um að ákvarða lágmarkstækniforskriftir og -ferla varðandi fullvissustig fyrir rafrænar auðkenningarleiðir skv. 3. mgr. 8. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1502 of 8 September 2015 on setting out minimum technical specifications and procedures for assurance levels for electronic identification means pursuant to Article 8(3) of Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market

Skjal nr.
32015R1502
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.