Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
menningarminjamerki Evrópu
ENSKA
European Heritage Label
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Menningararfleifð gegnir mikilvægu hlutverki fyrir samheldni samfélagsins á tíma þegar menningarleg fjölbreytni vex í samfélögum Evrópu. Staðir sem hafa fengið menningarminjamerki Evrópu hafa sterka áherslu á Evrópuþáttinn, þar sem þeir hafa verið valdir vegna þess hlutverks sem þeir gegna í sögu Evrópu.

[en] Cultural heritage plays an important role for community cohesion at a time when cultural diversity is increasing in European societies. Sites that have been awarded the European Heritage Label have a strong European dimension, as they have been selected for their role in European history.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/864 frá 17. maí 2017 um Evrópuár menningararfsins (2018)

[en] Decision (EU) 2017/864 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2017 on a European Year of Cultural Heritage (2018)

Skjal nr.
32017D0864
Aðalorð
menningarminjamerki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira