Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varbúnaður
ENSKA
hardware security module
Samheiti
varald
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Vottun vara er sem stendur takmörkuð við varbúnað (e. hardware security modules) sem vottaður er samkvæmt ólíkum stöðlum en er ekki enn sérstaklega vottaður með tilliti til krafna til fullgilds undirskriftar- og innsiglisbúnaðar.

[en] Certifications of products are currently limited to the hardware security modules certified against different standards but are not yet certified specifically against the requirements for qualified signature and seal creation devices.

Skilgreining
vélbúnaður sem notaður er til að framleiða og vista leynilykla sem notaðir eru í dulritun og til að vernda aðgang og notkun á leynilyklunum. Stundum kallað öruggur lyklamiðlari eða öruggur vélbúnaður Varbúnaður sem ætlaður er sérstaklega fyrir dulritun í dreifilyklaskipulagi er stundum kallaður dulmálseining
(Rafræn skilríki - hugtök og skammstafanir)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/650 frá 25. apríl 2016 um staðla fyrir öryggismat fullgilds undirskriftar- og innsiglisbúnaðar skv. 3. mgr. 30. gr. og 2. mgr. 39. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/650 of 25 April 2016 laying down standards for the security assessment of qualified signature and seal creation devices pursuant to Articles 30(3) and 39(2) of Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market

Skjal nr.
32016D0650
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
HSM

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira