Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópsk umgjörð samvirkni fyrir opinbera þjónustu í Evrópu
ENSKA
European Interoperability Framework for European Public Services
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Við ákvörðun á fyrirkomulagi umgjarðar samvirkni, sem sett er fram í þessari reglugerð, var tekið ítrasta tillit til stóra tilraunaverkefnisins STORK, þ.m.t. forskrifta sem hafa verið þróaðar innan þess, sem og til meginreglna og hugmynda Evrópskrar umgjarðar samvirkni fyrir opinbera þjónustu í Evrópu (e. European Interoperability Framework for European Public Services).

[en] Large-scale pilot STORK, including specifications developed by it, and the principles and concepts of the European Interoperability Framework for European Public Services have been taken into the utmost account when establishing the arrangements of the interoperability framework set out in this Regulation.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1501frá 8. september 2015 um umgjörð samvirkni skv. 8. mgr. 12. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1501 of 8 September 2015 on the interoperability framework pursuant to Article 12(8) of Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market

Skjal nr.
32015R1501
Aðalorð
umgjörð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira