Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarleg markaðsröskun
ENSKA
serious market disturbance
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Takmarkanir á frjálsri dreifingu vegna ráðstafana til að hamla útbreiðslu dýrasjúkdóma gætu valdið erfiðleikum á markaðinum að því er varðar tilteknar afurðir í einu eða fleiri aðildarríkjum. Reynslan sýnir að rekja má alvarlega markaðsröskun, s.s. marktækan samdrátt í neyslu eða lækkun verðs, til þess að neytendur hafa glatað tiltrú sinni af ástæðum sem varða áhættu á sviði lýðheilsu eða heilbrigðis dýra.

[en] Restrictions to free circulation resulting from the application of measures intended to combat the spread of animal diseases could cause difficulties on the market in certain products in one or more Member States. Experience shows that serious market disturbances such as a significant drop in consumption or in prices may be attributed to a loss in consumer confidence due to public health or animal health risks.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 frá 22. október 2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)

[en] Council Regulation (EC) No 1234/2007 of 22 October 2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)

Skjal nr.
32007R1234
Aðalorð
markaðsröskun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira