Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmismatsferli
ENSKA
conformity assessment procedure
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Styrkja ætti lykilatriði í núverandi stjórnsýslunálgun umtalsvert, s.s. eftirlit með tilkynntum aðilum, áhættuflokkun, samræmismatsferli [áður samræmismatsaðferðir], mat á virkni og virknirannsóknir, gát (e. vigilance) og markaðseftirlit en innleiða um leið ákvæði sem tryggja gagnsæi og rekjanleika að því er varðar lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi, til að bæta heilbrigði og öryggi.

[en] Key elements of the existing regulatory approach, such as the supervision of notified bodies, risk classification, conformity assessment procedures, performance evaluation and performance studies, vigilance and market surveillance should be significantly reinforced, whilst provisions ensuring transparency and traceability regarding in vitro diagnostic medical devices should be introduced, to improve health and safety.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/746 frá 5. apríl 2017 um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi og um niðurfellingu á tilskipun 98/79/EB og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/227/ESB

[en] Regulation (EU) 2017/746 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on in vitro diagnostic medical devices and repealing Directive 98/79/EC and Commission Decision 2010/227/EU

Skjal nr.
32017R0746
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira