Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landlæknir
ENSKA
Director of Health
Svið
íslensk stjórnsýsla
Dæmi
[is] Einn þeirra skal vera læknir með barnalækningar sem sérgrein, tilnefndur af landlækni, annar sálfræðingur með barnasálfræði sem sérsvið, tilnefndur af Sálfræðingafélagi Íslands, og sá þriðji lögfræðingur með sérþekkingu á réttindum barna, tilnefndur af ráðherra sem fer með mannréttindamál.

[en] One of them shall be a paediatrician, appointed by the Director of Health, another shall be a psychologist with children psychology as field of expertise, appointed by the Icelandic Psychological Association, and the third is to be a lawyer with special knowledge in the field of childrens rights, appointed by the minister responsible for human rights issues.

Rit
[is] Lög um kynrænt sjálfræði.
[en] Act on Gender Autonomy
Skjal nr.
UÞM2019080051
Athugasemd
Sjá einnig heimasíðu landlæknisembættisins
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira