Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunarfjárhæð stöðustofnunar
ENSKA
clearing threshold
DANSKA
clearinggrænseværdier
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef fjárhagslegi mótaðilinn tekur stöðu sem fer yfir viðmiðunarfjárhæð stöðustofnunar í a.m.k. einum flokki OTC-afleiðna, reiknaða út á samstæðugrunni, ætti stöðustofnunarskyldan samt sem áður að gilda um alla flokka OTC-afleiða í ljósi innbyrðis tengsla fjárhagslegra mótaðila og þeirrar mögulegu kerfisáhættu sem gæti skapast fyrir fjármálakerfið ef þessir OTC-afleiðusamningar væru ekki stöðustofnaðir miðlægt.

[en] However, where the position taken by the financial counterparty exceeds the clearing threshold for at least one class of OTC derivatives, calculated at the group level, the clearing obligation should apply to all classes of OTC derivatives, given the interconnectedness of financial counterparties and the possible systemic risk to the financial system that might arise if those OTC derivative contracts were not centrally cleared.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/834 frá 20. maí 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012 að því er varðar stöðustofnunarskyldu, frestun á stöðustofnunarskyldu, kröfur um skýrslugjöf, aðferðir til mildunar áhættu fyrir OTC-afleiðusamninga sem miðlægur mótaðili stöðustofnar ekki, skráningu og eftirlit með afleiðuviðskiptaskrám og kröfurnar fyrir afleiðuviðskiptaskrár

[en] Regulation (EU) 2019/834 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2019 amending Regulation (EU) No 648/2012 as regards the clearing obligation, the suspension of the clearing obligation, the reporting requirements, the risk-mitigation techniques for OTC derivative contracts not cleared by a central counterparty, the registration and supervision of trade repositories and the requirements for trade repositories

Skjal nr.
32019R0834
Aðalorð
viðmiðunarfjárhæð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira