Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óeðlileg flugstaða loftfars
ENSKA
upset aircraft
DANSKA
uønsket flyvestilling
SÆNSKA
onormalt flygläge, oönskat flygläge
FRANSKA
une perte de contrôle
ÞÝSKA
ungewünschter Flugzustand
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... þjálfun í að fyrirbyggja óeðlilega flugstöðu flugvélar: samsetning af bóklegri þekkingu og flugþjálfun með það að markmiði að flugáhöfnin öðlist tilskilda hæfni til að fyrirbyggja óeðlilega flugstöðu flugvélar ...

[en] ... aeroplane upset prevention training: a combination of theoretical knowledge and flying training with the aim of providing flight crew with the required competencies to prevent aeroplane upsets;

Skilgreining
[en] aircraft upset: dangerous condition in aircraft operations in which the flight attitude or airspeed of an aircraft is outside the normal bounds of operation for which it is designed (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1974 frá 14. desember 2018 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1139

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1974 of 14 December 2018 amending Regulation (EU) No 1178/2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew pursuant to Regulation (EU) 2018/1139 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R1974
Aðalorð
flugstaða - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira