Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldsneytishamur
ENSKA
fuel mode
DANSKA
brændstofdriftsmåde
SÆNSKA
driftsätt
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þegar tilgreind eru ökutæki, sem ganga fyrir óhefðbundnu eldsneyti, í ítarlegu vöktunargögnunum, skal lögbært yfirvald útvega upplýsingar um tegund eldsneytis og eldsneytisham eins og tilgreint er í I. viðauka við þessa reglugerð.

[en] In reporting the alternative fuel vehicles in the detailed monitoring data, the competent authority shall provide the fuel type and fuel mode as specified in Annex I to this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1014/2010 frá 10. nóvember 2010 um vöktun og skýrslugjöf gagna um skráningu nýrra fólksbifreiða samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 443/2009

[en] Commission Regulation (EU) No 1014/2010 of 10 November 2010 on monitoring and reporting of data on the registration of new passenger cars pursuant to Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010R1014
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira