Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaáætlun
ENSKA
Platform for Action
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Á fjórðu heimsráðstefnunni um málefni kvenna, sem var haldin í Peking 15. september 1995, var samþykkt yfirlýsing og aðgerðaáætlun þar sem ríkisstjórnir, alþjóðasamfélagið og hið borgaralega samfélag eru hvött til þess að grípa til skipulagðra aðgerða í því skyni að afnema mismunun gagnvart konum og ryðja úr vegi hindrunum fyrir jafnrétti kynjanna.

[en] The Fourth World Conference on Women held in Beijing on 15 September 1995 adopted a Declaration and a Platform for Action calling on governments, the international community and civil society to take strategic action to eliminate both discrimination against women and the barriers to gender equality.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2001/51/EB frá 20. desember 2000 um að koma á fót áætlun í tengslum við rammaátak Bandalagsins um jafnrétti kynjanna (2001-2005)

[en] Council Decision 2001/51/EC of 20 December 2000 establishing a Programme relating to the Community framework strategy on gender equality (2001-2005)

Skjal nr.
32001D0051
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
Platform of Action