Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hreyfanleiki án losunar
- ENSKA
- zero-emission mobility
- Samheiti
- hreyfanleiki með engri losun
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Framkvæmdastjórnin ætti, í endurskoðun sinni árið 2023, að meta möguleikann á því að leggja umframlosunargjaldið í sérstakan sjóð eða úthluta því til viðeigandi áætlunar sem miðar að því að tryggja réttláta umbreytingu í átt að hreyfanleika með engri losun og styðja endurþjálfun, viðbótarþjálfun og aðra færniþjálfun starfsfólks í ökutækjageiranum.
- [en] The Commission should, in its 2023 review, evaluate the possibility of allocating the amounts of the excess emissions premium to a specific fund or a relevant programme that aims to ensure a just transition towards zero-emission mobility and to support re-skilling, up-skilling and other skills training of workers in the automotive sector.
- Skilgreining
- [en] changing place without generating CO2 emissions (IATE)
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um koltvísýringslosun nýrra fólksbifreiða og nýrra léttra atvinnuökutækja og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011
- [en] Regulation (EU) 2019/631 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 setting CO2 emission performance standards for new passenger cars and for new light commercial vehicles, and repealing Regulations (EC) No 443/2009 and (EU) No 510/2011
- Skjal nr.
- 32019R0631
- Aðalorð
- ferðamáti - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.