Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hreyfanleiki með lítilli losun
- ENSKA
- low-emission mobility
- DANSKA
- lavemissionsmobilitet
- SÆNSKA
- utsläppssnål rörlighet
- FRANSKA
- mobilité à faible taux d´émissions
- ÞÝSKA
- emissionsarme Mobilität
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Eins og tilkynnt er um í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar Evrópa á hreyfingu myndar þessi tilskipun hluta af öðrum tillögupakka sem mun stuðla að þróun Sambandsins í átt að hreyfanleika með lítilli losun.
- [en] As was announced in the Commission''s Communication Europe on the Move, this Directive forms part of a second package of proposals, which will contribute to the Union''s drive towards low-emission mobility.
- Skilgreining
- [en] ability to move freely and easily using a means of transport while producing low emissions (IATE)
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1161 frá 20. júní 2019 um breytingu á tilskipun 2009/33/EB um að stuðla að notkun á hreinum og orkunýtnum ökutækjum til flutninga á vegum
- [en] Directive (EU) 2019/1161 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 amending Directive 2009/33/EC on the promotion of clean and energy-efficient road transport vehicles
- Skjal nr.
- 32019L1161
- Aðalorð
- hreyfanleiki - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.