Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einsetursfullgilding
ENSKA
intra-laboratory validation
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Slíkar aðferðir skulu hljóta einsetursfullgildingu og prófaðar með góðum árangri samkvæmt viðurkenndu hæfnisprófunarkerfi. Tilraunarannsóknarstofa Evrópusambandsins fyrir sjávarlífeitur skal styðja viðleitni til fjölsetra fullgildingar á aðferðinni svo að formleg stöðlun sé möguleg, ...

[en] Such methods should be intra-laboratory validated and successfully tested under a recognised proficiency test scheme. The EU-RL shall support activities toward inter-laboratory validation of the technique to allow for formal standardisation;

Skilgreining
[en] procedure to assess the reliability and reproducibility of the assay method by conducting repeated assays within the same laboratory using the same test chemicals in order to identify variations (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 15/2011 frá 10. janúar 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2074/2005 að því er varðar viðurkenndar prófunaraðferðir til að greina sjávarlífeitur í lifandi samlokum

[en] Commission Regulation (EU) No 15/2011 of 10 January 2011 amending Regulation (EC) No 2074/2005 as regards recognised testing methods for detecting marine biotoxins in live bivalve molluscs

Skjal nr.
32011R0015
Athugasemd
Athugasemd varðandi einsetursfullgildingu (e. intra-laboratory validation): Þá er aðferðin prófuð á einni stofu og ef niðurstöðurnar eru fullnægjandi (í takt við það sem búast mátti við) telst aðferðin fullgilt en bara á þeirri stofu. Í framhaldinu fer oft fram fjölsetra fullgilding (e. inter-laboratory validation).
Lausnin ,innanstofufullgilding´ kom inn 2019 í rg. 32017R0625 í samráði við Mast.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
innanstofufullgilding
ENSKA annar ritháttur
intralaboratory validation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira