Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ímynd Evrópu
ENSKA
European identity
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Markmiðið er að þróa nýjungar og að nota og greina gripi og/eða skjöl í menningarlegum og vísindalegum safnkosti, skjalasöfnum og öðrum söfnum til að auka skilning manna á því hvernig rekja má uppruna ímyndar Evrópu, búa hana til eða taka hana til umræðu.

[en] The objective is to develop innovations and to use and analyse objects and/or documentation in cultural and scientific collections, archives and museums to improve our understanding of how European identity can be traced, constructed or debated.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013R1381
Aðalorð
ímynd - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
evrópsk ímynd

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira