Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráningaraðili
ENSKA
registrar
Samheiti
[en] eu.registrar
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Með fyrirvara um reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1215/2012 eða um réttindi og skyldur, sem aðildarríkin eða Sambandið viðurkennir og stafa af alþjóðlegum gerningum, skal hvorki í samningum milli skráningarstofu og skráningaraðila né í samningum milli skráningaraðila og rétthafa lénsheita tilgreind önnur lög en þau sem gilda í einu af aðildarríkjunum, né heldur skal tilgreindur þar dómstóll, gerðardómur eða önnur stofnun, sem er staðsett utan Sambandsins, sem viðeigandi aðili til að leysa deilumál.



[en] Without prejudice to Regulation (EU) No 1215/2012 of the European Parliament and of the Council (8) or to the rights and obligations recognised by the Member States or by the Union that arise from international instruments, neither contracts between the Registry and Registrars nor contracts between Registrars and registrants of domain names shall designate a law other than that of one of the Member States as the applicable law, nor shall they designate a court, arbitration court or other body located outside the Union as the relevant dispute resolution body.


Skilgreining
[en] person or entity that provides .eu Top Level Domain registration services to registrants (2019)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/517 frá 19. mars 2019 um að taka í notkun höfuðlénið .eu og hlutverk þess og um breytingu og niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 733/2002 sem og niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 874/2004


[en] Regulation (EU) 2019/517 of the European Parliament and of the Council of 19 March 2019 on the implementation and functioning of the .eu top-level domain name and amending and repealing Regulation (EC) No 733/2002 and repealing Commission Regulation (EC) No 874/2004


Skjal nr.
32019R0517
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira