Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
æskulýðsstarf
ENSKA
youth work
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Æskulýðsstarf er því námsferli, ekki aðeins fyrir ungmenni heldur einnig fyrir samfélagið sem slíkt. Það er fjárfesting sem allir hagnast á og fyrir samfélag sem stefnir að aðlögun og félagslegri samheldni hefur æskulýðsstarf mikilvægu hlutverki að gegna.

[en] Youth work is hence a process of learning, not only for young people, but also for society as such. It is a win-win investment, and for a society that strives for inclusion and social cohesion, youth work has an important role to play.

Rit
[is] EVRÓPUSÁTTMÁLI UM ÆSKULÝÐSSTARF Í NÆRSAMFÉLAGINU

[en] EUROPEAN CHARTER ON LOCAL YOUTH WORK

Skjal nr.
UÞM2019080054
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira