Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
æskulýðsstarfsfólk
ENSKA
youth workers
Samheiti
æskulýðsfulltrúar
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] ... að sjá æskulýðsstarfsfólki fyrir viðeigandi upplýsingum, menntun, þjálfun og stuðningi sem eru löguð að þörfum nærsamfélagsins og að hvetja til og styðja við samfellda þróun á hæfni þess.

[en] ... to provide youth workers with information, education, training and support that is relevant and adapted to local needs and to stimulate and support continuous competence development.

Rit
[is] EVRÓPUSÁTTMÁLI UM ÆSKULÝÐSSTARF Í NÆRSAMFÉLAGINU

[en] EUROPEAN CHARTER ON LOCAL YOUTH WORK

Skjal nr.
UÞM2019080054
Athugasemd
Var áður ,unglingaráðgjafi´ en breytt 2019 til samræmis við ,æskulýðsstarf´ (youth work). Í orðasafninu Tómstundafræði stendur m.a.: ,, ... Á vettvangi tómstunda og félagsstarfs á Íslandi eru [...] mörg ólík starfsheiti sem fólk með þessa menntun [innsk.: tómstunda- og félagsmálafræðingur ] hefur, s.s. tómstundaráðgjafi, frístundaleiðbeinandi og æskulýðsfulltrúi.´´

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
æskulýðsstarfsmenn

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira