Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
æskulýðsstarf í nærsamfélaginu
ENSKA
local youth work
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Meginmarkmiði æskulýðsstarfs hefur verið lýst í mörgum mikilvægum stefnum Evrópusambandsins og Evrópuráðsins. Þessi sáttmáli er þó ekki pólitískt skjal. Þess í stað breytir hann þessum stefnum í markvissar leiðbeiningar varðandi það hvers er þörf til að ná fram og viðhalda gæðum í æskulýðsstarfi í nærsamfélaginu.

[en] The overarching aims of youth work have been stated in many major policy documents from both the European Union and the Council of Europe. This charter, however, is not a political document. Instead, it transforms these documents into concrete guidelines regarding what is needed in order to establish and maintain quality in local youth work.

Rit
[is] EVRÓPUSÁTTMÁLI UM ÆSKULÝÐSSTARF Í NÆRSAMFÉLAGINU

[en] EUROPEAN CHARTER ON LOCAL YOUTH WORK

Skjal nr.
UÞM2019080054
Aðalorð
æskulýðsstarf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira