Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðför
ENSKA
garnishment
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Jarðolía, jarðolíuafurðir og jarðgas, sem upprunnin eru í Írak, skulu undanþegin málssókn og ekki falla undir neins konar kyrrsetningu, aðför eða fullnustu fyrr en afsal er komið í hendur upphaflegs kaupanda.

[en] Petroleum, petroleum products, and natural gas originating in Iraq will be immune, until title passes to the initial purchaser, from legal proceedings against them and not be subject to any form of attachment, garnishment, or execution.

Skilgreining
aðgerð sýslumanns þar sem ríkið veitir atbeina sinn til að þvinga fram efndir á skyldu samkvæmt dómsúrlausn í einkamáli. Aðfarargerð verður þó einnig beitt í allmörgum tilvikum þótt dómsúrlausn hafi ekki áður verið fengin og henni verður einnig að nokkru beitt til fullnustu refsiákvörðunar í sakamáli
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Sameiginleg afstaða ráðsins 2003/495/SSUÖ frá 7. júlí 2003 um Írak og niðurfellingu sameiginlegrar afstöðu 96/741/SSUÖ og 2002/599/SSUÖ

[en] Council Common Position 2003/495/CFSP of 7 July 2003 on Iraq and repealing Common Positions 96/741/CFSP and 2002/599/CFSP

Skjal nr.
32003E0495
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.