Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
refsidómur sem kveðinn var upp í aðildarríki
ENSKA
conviction handed down in a Member State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ólíkt öðrum gerningum er markmiðið með þessari rammaákvörðun ekki að fullnusta í einu aðildarríki ákvarðanir dómstóla sem teknar eru í öðru aðildarríki, heldur er það fremur markmið hennar að fyrri refsidómur sem kveðinn var upp í einu aðildarríki, geti haft afleiðingar þegar kemur að meðferð nýs sakamáls í öðru aðildarríki, að því marki sem innlendir, fyrri refsidómar hafa slíkar afleiðingar samkvæmt lögum þess aðildarríkis.

[en] In contrast to other instruments, this Framework Decision does not aim at the execution in one Member State of judicial decisions taken in other Member States, but rather aims at enabling consequences to be attached to a previous conviction handed down in one Member State in the course of new criminal proceedings in another Member State to the extent that such consequences are attached to previous national convictions under the law of that other Member State.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/675/DIM frá 24. júlí 2008 um að taka tillit til refsidóma í aðildarríkjum Evrópusambandsins við meðferð nýs sakamáls

[en] Council Framework Decision 2008/675/JHA of 24 July 2008 on taking account of convictions in the Member States of the European Union in the course of new criminal proceedings

Skjal nr.
32008F0675
Aðalorð
refsidómur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira