Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lög um réttarfar í einkamálum
ENSKA
code of civil procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sérstaklega má ekki beita eftirfarandi ákvæðum gegn þeim: ...
í Sambandslýðveldinu Þýskalandi, 23. gr. laga um réttarfar í einkamálum (Zivilprozeßordnung), ...

[en] In particular the following provisions shall not be applicable as against them: ...
the Federal Republic of Germany: Article 23 of the code of civil procedure (Zivilprozeßordnung);

Skilgreining
réttarfar:
1 samheiti réttarreglna sem fjalla um það hvernig réttindum verður fylgt eftir fyrir dómstólum og jafnframt fyrir stjórnvöldum, þegar heimildir til aðgerða stjórnvalda standa í beinum tengslum við viðfangsefni dómstóla, og hvernig leyst verður úr fyrir dómstólum um ábyrgð manna á refsiverðri háttsemi og ákveðin viðurlög við henni

2 undirgrein lögfræðinnar sem fæst við að lýsa réttarreglum um dómstóla og meðferð mála fyrir dómi og sjórnvöldum þegar heimildir til aðgerða stjórnvalda standa í beinum tengslum við viðfangsefni dómstóla

3 samheiti yfir réttarkerfið og réttarframkvæmdina (sbr. margir telja að gott r. ríki á Íslandi)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um aðild Konungsríkisins Danmerkur, Írlands og Hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands að samningnum um dómsvald og fullnustu dóma í einkamálum og bókuninni um túlkun Dómstólsins á þeim samningi

[en] Convention on the accession of the Kingdom of Denmark, Ireland and the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland to the Convention on jurisdiction and the enforcement of judgments in civil and commercial matters and to the Protocol on its interpretation by the Court of Justice

Skjal nr.
41978A1009(01)
Aðalorð
lög - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
Code of Civil Procedure
Civil Procedure Act

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira