Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttarfar í umþrættum einkamálum
ENSKA
procedure in contradictory matters
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 2. Málskoti eða ósk um endurupptöku skal beina til þess dómstóls sem nefndur er í III. viðauka.
3. Um málskot eða ósk um endurupptöku fer samkvæmt reglum um réttarfar í umþrættum einkamálum.

[en] 2. The appeal is to be lodged with the court indicated in the list in Annex III.
3. The appeal shall be dealt with in accordance with the rules governing procedure in contradictory matters.

Skilgreining
réttarfar:
1 samheiti réttarreglna sem fjalla um það hvernig réttindum verður fylgt eftir fyrir dómstólum og jafnframt fyrir stjórnvöldum, þegar heimildir til aðgerða stjórnvalda standa í beinum tengslum við viðfangsefni dómstóla, og hvernig leyst verður úr fyrir dómstólum um ábyrgð manna á refsiverðri háttsemi og ákveðin viðurlög við henni

2 undirgrein lögfræðinnar sem fæst við að lýsa réttarreglum um dómstóla og meðferð mála fyrir dómi og sjórnvöldum þegar heimildir til aðgerða stjórnvalda standa í beinum tengslum við viðfangsefni dómstóla

3 samheiti yfir réttarkerfið og réttarframkvæmdina (sbr. margir telja að gott r. ríki á Íslandi)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 44/2001 frá 22. desember 2000 um dómsvald og viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum og viðskiptamálum

[en] Council Regulation (EC) No 44/2001 of 22 December 2000 on jurisdiction and the recognition and enforcement of judgments in civil and commercial matters

Skjal nr.
32001R0044
Aðalorð
réttarfar - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira