Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afleiða
ENSKA
derivative
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Hlutaðeigandi aðildarríki skulu fara fram á framlagningu á:
upplýsingum sem gera kleift að meta váhrif á neytendur vegna afleiða tríasólsumbrotsefna í meginræktunum (e. primary crops), skiptiræktunum og afurðum úr dýrum,
samanburði á verkunarhætti próþíókónasóls og afleiða tríasólsumbrotsefna til að gera kleift að meta eiturhrifin sem verða við samanlögð váhrif þessara efnasambanda, ...

[en] The concerned Member States shall request the submission of:
information to allow the assessment of consumer exposure to triazole metabolite derivatives in primary crops, rotational crops, and products of animal origin,
a comparison of the mode of action of prothioconazole and the triazole metabolite derivatives to allow the assessment of the toxicity resulting from the combined exposure to these compounds, ...

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 frá 25. maí 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar skrána yfir samþykkt, virk efni

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 540/2011 of 25 May 2011 implementing Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the list of approved active substances

Skjal nr.
32011R0540
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.