Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingarstaður fyrir hitun og kælingu
ENSKA
heating and cooling supply point
DANSKA
varme- og køleforsyningspunkt
FRANSKA
point d''approvisionnement en chauffage et refroidissement
ÞÝSKA
Wärme- und Kälteversorgungspunkt
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Gögn um umsóknir fyrir leyfi eru viðeigandi verkfæri fyrir aðildarríkin þegar auðkenna á fyrirhugaða afhendingarstaði fyrir hitun og kælingu og fjarhitunarflutningsstöðvar.
[en] In identifying planned heating and cooling supply points and district heating transmission installations, an appropriate tool for Member States to use is data on applications for permits.
Skilgreining
[en] supply point: the point at which a consumer receives energy (IATE)
Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/826 frá 4. mars 2019 um breytingu á VIII. og IX. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/ESB um inntak heildstæðra matsgerða að því er varðar möguleikann á skilvirkri hitun og kælingu
[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/826 of 4 March 2019 amending Annexes VIII and IX to Directive 2012/27/EU of the European Parliament and of the Council on the contents of comprehensive assessments of the potential for efficient heating and cooling
Skjal nr.
32019R0826
Aðalorð
afhendingarstaður - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
varme- og køleforsyningspunkt
leveranspunkt för värme och kyla