Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
að hluta til við skilyrði á vettvangi
ENSKA
under semi-field conditions
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Varanleiki áhrifa á liðdýr utan markhóps á vettvangi skal metinn með rannsóknum á tímaháðri virkni leifa. Þær skulu fela í sér öldrun á ákomu plöntuverndarvöru við vettvangsskilyrði (ráðlegt getur verið að nota vörn gegn úrkomu), með váhrifum á prófunarlífverur á meðhöndluðum laufum eða plöntum, annaðhvort á rannsóknarstofu að hluta til við skilyrði á vettvangi eða samsetningu af þessu tvennu (s.s. mat á dánartíðni, sem er að hálfu leyti við skilyrði á vettvangi, og mat á æxlun við rannsóknarstofuskilyrði).

[en] Aged residue studies shall assess the duration of effects on in-field non-target arthropods. They shall involve ageing of plant protection product deposits under field conditions (use of rain protection may be advisable), with exposure of the test organisms on treated leaves or plants either in the laboratory, under semi-field conditions or a combination of both (such as mortality assessment under semi-field conditions and reproduction assessment under laboratory conditions).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 284/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi plöntuverndarvörur í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað

[en] Commission Regulation (EU) No 284/2013 of 1 March 2013 setting out the data requirements for plant protection products, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32013R0284
Önnur málfræði
forsetningarliður