Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áburðarvara
ENSKA
fertilising product
DANSKA
gødningsprodukt
SÆNSKA
gödselprodukt
FRANSKA
fertilisant
ÞÝSKA
Düngemittelprodukt
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... áburðarvara: efni, blanda, örvera eða annað efni sem er borið á eða ætlað til að bera á plöntur eða rótarhvolf þeirra eða á sveppi eða jarðveginn umhverfis sveppina (e. mycosphere) eða ætlað til að mynda rótarhvolfið eða jarðveginn umhverfis sveppina, annaðhvort ein og sér eða blönduð með öðru efni, í þeim tilgangi að veita plöntum eða sveppum næringu eða bæta næringarnýtni þeirra, ...

[en] ... fertilising product means a substance, mixture, micro- organism or any other material, applied or intended to be applied on plants or their rhizosphere or on mushrooms or their mycosphere, or intended to constitute the rhizosphere or mycosphere, either on its own or mixed with another material, for the purpose of providing the plants or mushrooms with nutrient or improving their nutrition efficiency;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1009 frá 5. júní 2019 um reglur um að bjóða ESB-áburðarvörur fram á markaði og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1069/2009 og (EB) nr. 1107/2009 og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 2003/2003

[en] Regulation (EU) 2019/1009 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 laying down rules on the making available on the market of EU fertilising products and amending Regulations (EC) No 1069/2009 and (EC) No 1107/2009 and repealing Regulation (EC) No 2003/2003

Skjal nr.
32019R1009
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
plant nutrition product

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira