Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að deila ábyrgð lögbærs yfirvalds til annarra
ENSKA
delegation under the responsibility of the competent authority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Slík yfirvöld ættu að vera opinber til að tryggja að þau séu óháð rekstraraðilum og koma í veg fyrir hagsmunaárekstra. Aðildarríkin ættu að sjá til þess, í samræmi við innlend lög, að lögbæra yfirvaldið hafi næga fjármuni til ráðstöfunar. Tilnefning opinberra yfirvalda ætti ekki að útiloka að ábyrgð lögbæra yfirvaldsins sé deilt til annarra.

[en] Such authorities should be of a public nature guaranteeing their independence from economic actors and avoiding conflicts of interest. In accordance with national law, Member States should ensure appropriate financing of the competent authority. The designation of public authorities should not exclude delegation under the responsibility of the competent authority.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU

Skjal nr.
32014L0065-B
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira