Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rannsóknarnefnd sem starfar tímabund
ENSKA
temporary Committee of Inquiry
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópuþinginu er heimilt í tengslum við störf sín, að beiðni fjórðungs allra þingmanna, að koma á fót rannsóknarnefnd sem starfar tímabundið að rannsókn meintra brota eða óvandaðra stjórnsýsluhátta við framkvæmd laga Sambandsins, með fyrirvara um þær valdheimildir sem öðrum stofnunum eða aðilum eru veittar í sáttmálunum, nema meint málsatvik séu til skoðunar fyrir dómstólum og málarekstur standi enn yfir.

[en] In the course of its duties, the European Parliament may, at the request of a quarter of its component Members, set up a temporary Committee of Inquiry to investigate, without prejudice to the powers conferred by the Treaties on other institutions or bodies, alleged contraventions or maladministration in the implementation of Union law, except where the alleged facts are being examined before a court and while the case is still subject to legal proceedings.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
rannsóknarnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.