Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópska vinnumálastofnunin
ENSKA
European Labour Authority
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Í stefnuræðu Evrópusambandsins árið 2017 lagði Juncker forseti til að komið yrði á fót Evrópskri vinnumálastofnun til að efla sanngirni á innri markaðnum og tryggja að reglum ESB um hreyfanleika vinnuafls sé framfylgt á sanngjarnan, einfaldan og skilvirkan hátt.

[en] In his State of the Union address 2017, President Juncker proposed the establishment of a European Labour Authority to strengthen fairness in the Internal Market and ensure that EU rules on labour mobility are enforced in a fair, simple and effective way.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/402 frá 13. mars 2018 um stofnun evrópska ráðgjafarhópsins fyrir Evrópsku vinnumálastofnunina

[en] Commission Decision (EU) 2018/402 of 13 March 2018 setting up the European Advisory Group for the European Labour Authority

Skjal nr.
32018D0402
Aðalorð
vinnumálastofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ELA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira